Nýir yfirţjálfarar körfuknattleiksdeildarinnar

  • Fréttir
  • 11. ágúst 2020
Nýir yfirţjálfarar körfuknattleiksdeildarinnar

Hjónin Guðmundur Bragason og Stefanía Jónsdóttir munu sameiginlega taka að sér hlutverk yfirþjálfara Körfuknattleiksdeildar Grindavíkur í vetur fyrir næsta tímabil.

Guðmundur og Stefanía hafa um árabil verið bæði leikmenn, þjálfarar og stuðningsfólk við körfuna í Grindavík. Gríðarleg þekking er til staðar og erum við spennt að sjá þeirra vinnu fyrir deildina. Þau hófu störf 1.ágúst. 

 

Mynd af vef www.umfg.is


Deildu ţessari frétt

A?RAR FR?TTIR

Grunnskólafréttir / 18. september 2020

Vinabekkir fóru Gleđileiđina saman

Fréttir / 14. september 2020

Krakkasmiđja í fyrramáliđ í Kvikunni

Fréttir / 11. september 2020

Pálmar spilar á Fish House annađ kvöld

Fréttir / 8. september 2020

Úrslitaleikur 5. flokks á Grindavíkurvelli

Fréttir / 8. september 2020

Liđveitendur óskast

Fréttir / 7. september 2020

Slysavarnaćfing viđ höfnina

Fréttir / 3. september 2020

Haustkransagerđ međ Guggu