Tónleikar á Fish House Fimmtudaginn 16. júlí 2020

  • Fréttir
  • 15. júlí 2020
Tónleikar á Fish House Fimmtudaginn 16. júlí 2020

Félagarnir Stebbi Jak Dimmusöngvari og Andri Ívars gítarleikari bregða aftur á leik eftir Covid ládeyðu með sumartónleikaröð sinni.

Tónleikaröðin hefst á því að heimsækja Grindvíkinga sem hafa verið meðal eftirlætistónleikagesta þeirra félaga. Sem fyrr verða öll bestu lög í heimi flutt í tilþrifamiklum "akústískum" útsetningum.


Deildu ţessari frétt

A?RAR FR?TTIR

Grunnskólafréttir / 18. september 2020

Vinabekkir fóru Gleđileiđina saman

Fréttir / 14. september 2020

Krakkasmiđja í fyrramáliđ í Kvikunni

Fréttir / 11. september 2020

Pálmar spilar á Fish House annađ kvöld

Fréttir / 8. september 2020

Úrslitaleikur 5. flokks á Grindavíkurvelli

Fréttir / 8. september 2020

Liđveitendur óskast

Fréttir / 7. september 2020

Slysavarnaćfing viđ höfnina

Fréttir / 3. september 2020

Haustkransagerđ međ Guggu