Víkurhópiđ verđur malbikađ á morgun

  • Fréttir
  • 1. júlí 2020
Víkurhópiđ verđur malbikađ á morgun

Áfram verður unnið við malbikurframkvæmdir innanbæjar á morgun, fimmtudaginn 2. júní, en þá verður Víkurhópið malbikað. Vegfarendur og íbúar eru beðnir um að sýna aðgát og tillitssemi meðan á framkvæmdum stendur. 


Deildu ţessari frétt