Upptaka frá 508. fundi bćjarstjórnar

  • Fréttir
  • 1. júlí 2020
Upptaka frá 508. fundi bćjarstjórnar

Bæjarstjórnarfundir Grindavíkurbæjar, sem alla jafna eru haldnir síðasta þriðjudag hvers mánaðar, hafa undanfarin fjögur ár verið sendir út beint í gegnum Youtube rás sveitarfélagsins. Hér að neðan er upptaka frá fundinum sem var í gær þann 30. júní:

 


Deildu ţessari frétt