Fundur 7

  • Öldungaráđ
  • 29. júní 2020

7. Fundur í öldungaráði Grindavíkurbæjar, mánuudaginn 15. júní  2020, kl 15.00, haldinn í húsnæði eldri borgara að Víkurbraut 27 

Fundinn sátu: Sigurður Ágústsson, formaður, Sæmundur Halldórsson, Fanný Laustsen, Hallfríður G. Hólmgrímsdóttir, Friðrik Björnsson, Helga Einarsson og Margrét Gísladóttir varamaður. 
Fundargerð ritaði: Hallfríður G. Hólmgrímsdóttir.

1. Fundur settur – Sigurður setti fundinn.
2. Skipun í starfshóp vegna félagsaðstöðu eldri borgara

Bæjarráð hefur óskað eftir því við öldungaráð að tilnefna einn fulltrúa í starfshóp vegna byggingar félagsaðstöðu eldri borgara. Ráðið leggur til að félag eldri borgara eigi sinn fulltrúa í starfshópnum og leggur því til Ágústu Gísladóttir þar sem hún hefur menntun og reynslu sem nýtist vel í slíkan hóp. Það var samþykkt samhljóða
3. Ósk öldungaráðs Suðurnesja um að mæta vel á fund
Í erindi sem öldungaráð Suðurnesja sendi öldungaráði Grindavíkurbæjar er farið þess á leit við ráðið að það mæti á fund sem stefnt er að halda í haust með ráðherra Heilbrigðismála Svandísi Svavarsdóttir. Tökum vel í erindið og mun öldungaráð Grindavíkurbæjar taka þátt í þessum fundi. Hvetjum við fulltrúa meirihluta bæjarstjórnar Grindavíkur til að mæta á fundinn ásamt bæjarstjóra.
4. Önnur mál
Rædd voru meðal annars málefni hjúkrunarheimilisins og stöðu faglegrar þjónustu á borð við talmeinafræði, sjúkraþjálfun og iðjuþjálfun svo eitthvað sé nefnt. Staðan er ekki góð hvað þessa þætti varðar. 


Ekki fleira gert. Fundi slitið 16.40


Deildu ţessari frétt

A?RAR FUNDARGER?IR

Afgreiđslunefnd byggingamála / 15. október 2020

Fundur 48

Afgreiđslunefnd byggingamála / 7. júlí 2020

Fundur 46

Bćjarráđ / 13. október 2020

Fundur 1560

Frístunda- og menningarnefnd / 7. október 2020

Fundur 98

Bćjarráđ / 6. október 2020

Fundur 1559

Frćđslunefnd / 1. október 2020

Fundur 102

Bćjarstjórn / 29. september 2020

Fundur 510

Bćjarráđ / 22. september 2020

Fundur 1558

Skipulagsnefnd / 21. september 2020

Fundur 77

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 17. september 2020

Fundur 47

Bćjarráđ / 15. september 2020

Fundur 1557

Afgreiđslunefnd byggingamála / 9. september 2020

Fundur 47

Bćjarráđ / 8. september 2020

Fundur 1556

Frćđslunefnd / 17. september 2020

Fundur 101

Bćjarráđ / 1. september 2020

Fundur 1555

Bćjarráđ / 1. september 2020

Fundur 1555

Skipulagsnefnd / 31. ágúst 2020

Fundur 76

Frístunda- og menningarnefnd / 3. september 2020

Fundur 97

Frćđslunefnd / 20. ágúst 2020

Fundur 99

Bćjarstjórn / 25. ágúst 2020

Fundur 509

Skipulagsnefnd / 17. ágúst 2020

Skipulagsnefnd, fundur 75

Bćjarráđ / 11. ágúst 2020

Fundur 1554

Bćjarráđ / 15. júlí 2020

Bćjarráđ, fundur nr. 1553

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 8. júlí 2020

Fundur 46

Bćjarstjórn / 30. júní 2020

Fundur 508

Öldungaráđ / 15. júní 2020

Fundur 7

Öldungaráđ / 23. janúar 2020

Fundur 6

Bćjarráđ / 23. júní 2020

Fundur 1552

Skipulagsnefnd / 22. júní 2020

Fundur 74

Bćjarráđ / 16. júní 2020

Fundur 1551