Fjölmargir mćttu ađ mála í Kvikunni

  • Fréttir
  • 25. júní 2020
Fjölmargir mćttu ađ mála í Kvikunni

Á þriðjudaginn síðastliðinn mætti fjöldi fólks á öllum aldri til að skreyta hvíta bolla sem eru í Kvikunni. Tilgangurinn var að gefa þeim líflegra yfirbragð og óhætt að segja að vel hafi tekist til.  Nú þegar hefur verið óskað eftir að leikurinn verði endurtekinn en mikið hefur verið í gangi í Kvikunni undanfarið og við hvetjum alla til að fylgjast með á Facebook síðu Kvikunnar hér. 

 

 


Deildu ţessari frétt