Fjölmargir mćttu ađ mála í Kvikunni

  • Fréttir
  • 25. júní 2020
Fjölmargir mćttu ađ mála í Kvikunni

Á þriðjudaginn síðastliðinn mætti fjöldi fólks á öllum aldri til að skreyta hvíta bolla sem eru í Kvikunni. Tilgangurinn var að gefa þeim líflegra yfirbragð og óhætt að segja að vel hafi tekist til.  Nú þegar hefur verið óskað eftir að leikurinn verði endurtekinn en mikið hefur verið í gangi í Kvikunni undanfarið og við hvetjum alla til að fylgjast með á Facebook síðu Kvikunnar hér. 

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Lautarfréttir / 30. nóvember 2020

Jólahurđir í Laut

Fréttir / 25. nóvember 2020

Viđhald gatnalýsingar í Grindavík

Grunnskólafréttir / 23. nóvember 2020

Ljóđiđ Vonin, hugmynd frá börnunum

Fréttir / 23. nóvember 2020

Er von á gestum erlendis frá um jólin?

Fréttir / 23. nóvember 2020

Gefum af okkur - sýnum góđvild og samkennd

Fréttir / 19. nóvember 2020

Piss, kúkur og klósettpappír

Tónlistaskólafréttir / 18. nóvember 2020

Kennsla í tónlistarskólanum 19. nóvember

Fréttir / 18. nóvember 2020

Miklar framkvćmdir í Kvikunni

Fréttir / 17. nóvember 2020

Jón Axel í NBA-nýliđavalinu á morgun

Fréttir / 17. nóvember 2020

Krakkar á Króki gleđja börn í Úkraínu

Fréttir / 16. nóvember 2020

Heimsendur matur úr Víđihlíđ

Fréttir / 10. nóvember 2020

Höldum áfram ađ lćra og komum hlutum í verk