Grindavíkurbćr undirritar alţjóđlega göngusáttmálann

  • Fréttir
  • 25. júní 2020
Grindavíkurbćr undirritar alţjóđlega göngusáttmálann

Í gær undirritaði Fannar Jónasson bæjarstjóri alþjóðlega göngusáttmálann fyrir hönd Grindavíkurbæjar. Tvö sveitarfélög hér á landi hafa þá skrifað undir sáttmálann, Akranes og Grindavík. Göngusáttmálinn stendur af því að styðja við göngumenningu, bæta samgöngur, vinna gegn loftslagsmálum og bæta heilsu. Samkomulagið á að styrkja áheyrslu á göngu fyrir öll samfélög. Göngu- og hjólavika stendur nú yfir í Grindavík frá 24-27.júní og má nálgast dagskrá hennar hér að neðan. 

 

 

 

 

 

 


Deildu ţessari frétt