Gengiđ og hjólađ um Grindavík

  • Fréttir
  • 23. júní 2020
Gengiđ og hjólađ um Grindavík

Miðvikudaginn 24. júní gefst íbúum tækifæri á að ganga og hjóla um Grindavík með starfsfólki Grindavíkurbæjar og fulltrúum Hjólafærni á Íslandi. Gönguferðin hefst við íþróttahúsið kl. 13:00 og hjólaferðin kl. 14:45. Markmiðið með ferðunum er að rýna það sem betur má fara og því gefst einstakt tækifæri til að eiga samtal við starfsfólk sveitarfélagsins. 

Ferðirnar eru liður í Hjóla- og göngudögum í Grindavík 2020

 

 

 


Deildu ţessari frétt