Komdu ađ skreyta!

  • Fréttir
  • 22. júní 2020
Komdu ađ skreyta!

Á morgun, þriðjudaginn 23. júní milli kl. 13:00-16:00, ætlum við að skreyta hvítu bollana í Kvikunni og gefa þeim líflegra yfirbragð. Komdu og vertu með, það á hvort eð er að rigna.

Athugið að ekki boðið upp á gæslu, börn eru á ábyrgð foreldra.


Deildu ţessari frétt