Ţór AK tekur á móti Grindavík: Bein útsending á Papa´s

  • Fréttir
  • 19. júní 2020
Ţór AK tekur á  móti Grindavík: Bein útsending á Papa´s

Leikur Þórs Akureyri og Grindavíkur í Lengjudeild karla verður í beinni útsendingu á Papa's Pizza í Grindavík í kvöld. Happy Hour verður á barnum frá kl. 17:00-20:00. Knattspyrnudeild Grindavíkur fær 25% af allir innkomu á meðan á viðburðinum stendur. Að loknum leik Grindavíkur og Þórs verður skipt yfir á leik Manchester United vs. Tottenham.

Knattspyrnudeild Grindavíkur hvetur stuðningsmenn og Grindvíkinga alla til að mæta og gera sér glaðan dag!


Deildu ţessari frétt