Kvennahlaup ÍSÍ fer fram laugardaginn 13. júní

  • Fréttir
  • 4. júní 2020
Kvennahlaup ÍSÍ fer fram laugardaginn 13. júní

Árlega kvennahlaup ÍSÍ fer fram laugardaginn 13. júní og hefst klukkan 11:00 við íþróttamiðstöð Grindavíkur. Hægt verður að hlaupa 3 km og 5 km vegalengd. Hægt er að skrá sig í hlaupið og kaupa boli á vefsíðu Tix.is. Það verður ekki hægt að gera á hlaupastöðum eins og áður og því mikilvægt að fólk fari á netið og tryggi sér þátttökurétt. 


Deildu ţessari frétt