Undirbúningur fyrir malbikun í Víkurhópi og Norđurhópi 1-11 í dag

  • Fréttir
  • 3. júní 2020
Undirbúningur fyrir malbikun í Víkurhópi og Norđurhópi 1-11 í dag

Verktaki mun hefja undirbúning í dag við malbikun í Víkurhópi og Norðurhóp 1-11. Íbúar og byggingaraðilar á svæðinu eru vinsamlega beðnir um að fjarlægja allt lauslegt utan lóðamarka á götum. Götur verða malbikaðar á næstu dögum eða þegar verktaki hefur unnið göturnar í rétta hæð. Vinsamlega sýnið tillitsemi svo að verkið gangi sem best fyrir sig.

Skipulags- og umhverfissvið


Deildu ţessari frétt