Tónleikar međ Kela á Fish House

  • Fréttir
  • 27. maí 2020
Tónleikar međ Kela á Fish House

Næstkomandi laugardagskvöld, 30. maí verða tónleikar á Fish House með Kela, sem m.a. gerði garðinn frægann með hljómsveitinni í Svörtum fötum. Tónleikarnir hefjast klukkan 21:00 og eru til 23:00. Frítt inn!

 


Deildu ţessari frétt