Mörtuganga unglingastigs

  • Grunnskólafréttir
  • 13. maí 2020

Í gær gengu nemendur unglingastigs hina árlegu Mörtugöngu. 10.bekkur breytti aðeins út af venjunni og fór í ruslatínsluferð og tíndu heilmikið af rusli en aðrir árgangar unglingastigs gengu hinar hefðbundnu leiðir sem skipulagðar eru fyrir árgangana.

7.bekkur gekk frá skólanum eftir Ingibjargarstíg með Þorbirni, upp Gylltustíginn og skoðaði Þjófagjánna. 8.bekkur fórr frá skóla upp í Efra Hóp, gekk upp þar merkta leið Skógfellstígs, fóru að Gálgaklettum og þar yfir að Þorbirni. 9.bekkur gekk frá skóla með fram sjónum, upp Staðarsund fram hjá geymslusvæði Kölku upp að hesthúsum upp þann veg að malarnámum.

Allir árgangarnir enduðu síðan í grilli í Selskógi. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá göngunum.















































Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!