Nýsköpunarstörf fyrir háskólanema í sumar

  • Fréttir
  • 30. apríl 2020
Nýsköpunarstörf fyrir háskólanema í sumar

Grindavíkurbær vekur athygli á því að frestur til að sækja um styrki í Nýsköpunarsjóð námsmanna rennur út 8. maí nk. Styrkveiting felst í því að sjóðurinn greiðir námsmanni mánaðarlega styrki á meðan samstarfsaðili útvegar viðeigandi aðstöðu. Grindavíkurbær getur útvegað námsmönnum aðstöðu til að vinna að sínum verkefnum ef óskað er eftir því og verkefnin tengjast sveitarfélaginu á einhvern hátt.

Frekari upplýsingar um Nýsköpunarsjóð námsmanna er að finna hér

Áhugasömum nemendum er bent á að hafa samband við Eggert Sólberg Jónsson, sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs, ef óskað er eftir aðstoð eða samstarfi við Grindavíkurbæ gegnum netfangið eggert@grindavik.is.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 26. maí 2020

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins í dag

Fréttir / 25. maí 2020

Gefins hellur viđ íţróttahúsiđ

Fréttir / 25. maí 2020

Ađalsafnađarfundur Grindavíkursóknar

Fréttir / 22. maí 2020

Frestur framlengdur til loka árs 2020

Grunnskólafréttir / 19. maí 2020

Sumargleđi í Sjómannagarđinum

Körfubolti / 16. maí 2020

Kristinn Pálsson til Grindavíkur

Fréttir / 14. maí 2020

Rafrćn umsókn um garđslátt

Grunnskólafréttir / 13. maí 2020

Mörtuganga unglingastigs

Fréttir / 13. maí 2020

Opiđ fyrir skráningu í Skólasel

Grunnskólafréttir / 12. maí 2020

Mörtuganga hjá miđstigi

Fréttir / 7. maí 2020

Laus störf viđ leikskólann Laut