Bćjarmálafundir falla niđur í kvöld

  • Fréttir
  • 30. mars 2020
Bćjarmálafundir falla niđur í kvöld

Bæjarmálafundir sem alla jafna eru haldnir á vegum stjórnmálaflokka í Grindavík kvöldið fyrir bæjarstjórnarfund fara ekki fram vegna samkomubanns. Bæjarstjórnarfundurinn á morgun verður ekki streymt eins og vanalega þar sem hann mun fara fram í gegnum fjarfundarbúnað. 


Deildu ţessari frétt