Fundur 70

  • Skipulagsnefnd
  • 26. mars 2020

70. fundur skipulagsnefndar haldinn í Gjánni, mánudaginn 23. mars 2020 og hófst hann kl. 16:15.

Fundinn sátu:
Guðmundur L. Pálsson, formaður, Ólafur Már Guðmundsson, aðalmaður,
Anton Kristinn Guðmundsson, aðalmaður, Lilja Ósk Sigmarsdóttir, aðalmaður, Gunnar Már Gunnarsson, aðalmaður, Atli Geir Júlíusson, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs. 

Fundargerð ritaði:  Atli Geir Júlíusson, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs.

Dagskrá:

1.     Hverfisskipulag í Grindavík - 1909137
    Leitað var til þriggja ráðgjafa varðandi ráðgjöf og vinnu við hverfisskipulag í þegar byggðum hverfum í Grindavík. 

Sviðsstjóra falið að semja við Verkís á grundvelli verðkönnunar. 
        
2.     Deiliskipulagsbreyting vegna Suðurhóps 2 - 2001043
    Vegna fyrirhugaðrar viðbyggingar við Hópskóla var farið í grenndarkynningu vegna deiliskipulagsbreytingar. Grenndarkynning fór fram á tímabilinu 21.janúar til 19.febrúar. Athugasemdir bárust sameiginlega frá íbúum Suðurhóps 10, Suðurhóps 12 og 14, Austurhóps 33, 35 og 29. 

Afgreiðslu málsins frestað. Sviðsstjóra falið að koma ítarlegri gögnum til íbúa sem gerðu athugasemdir. 
        
3.     Breyting á deiliskipulagi við Víðihlíð - 1911034
    Gögn vegna fyrirhugaðrar deiliskipulagsbreytingar við Víðihlið lögð fram. Sviðsstjóra falið að vinna málið áfram. 
        
4.     Eyjabakki Deiliskipulag - 1711084
    Málið lagt fram. Sviðsstjóra falið að vinna málið áfram. 
        
5.     Víkurhóp 59 - umsókn um breytingu á deiliskipulagi - 1901077
    Þann 29.janúar sl. var lóðarhafa gefin heimild til að fara í deiliskipulagsbreytingu vegna lóðarinnar Víkurhóp 59. Nú er óskað eftir viðbót við þær breytingar sem fyrirhugaðar voru og því aftur óskað eftir heimild til að fara í deiliskipulagsbreytingu. 

Skipulagsnefnd felur sviðsstjóra að grenndarkynna fyrirhugaða deiliskipulagsbreytingu fyrir lóðarhöfum Víkurhóps 30 og 47-55. 
        
6.     Skipulagsnefnd - umferðar og öryggismál - 2001044
    Farið yfir hverjir koma til greina sem ráðgjafar í umferðar- og öryggismálum með skipulagsnefnd. 

Skipulagsnefnd velur Eydísi Ármannsdóttur, Bergstein Ólafsson og Vilhjálm Árnason til ráðgjafar við skipulagsnefnd í umferðar- og öryggismálum. 


7.     Þórkötlustaðir - umsókn um byggingarleyfi - 2003059
    Umsókn um byggingarleyfi fyrir stækkun á Þórkötlustöðum í Þórkötlustaðarhverfi. Grenndarkynning hefur þegar farið fram athugasemdalaust. 

Skipulagsnefnd samþykkir byggingaráformin. Byggingarfulltrúi gefur út byggingarleyfi þegar tilskyldum gögnum hefur verið skilað inn. 
        
8.     Leynisbrún 15 - umsókn um byggingarleyfi - 1908083
    Umsókn um byggingarleyfi fyrir framkvæmdum við Leynisbrún 15. 

Skipulagsnefnd samþykkir byggingaráformin. Byggingarfulltrúi gefur út byggingarleyfi þegar tilskyldum gögnum hefur verið skilað inn. 
        
9.     Leynisbrún 4 - umsókn um byggingarleyfi - 2001082
    Guðmundur Pálsson vék af fundi við afgreiðslu og umfjöllun málsins. 

Grenndarkynning vegna byggingaráforma við Leynisbrún 4 hefur farið fram. Ein athugasemd barst sem var tekin fyrir en ekki tekin til greina. 

Skipulagsnefnd samþykkir byggingaráformin. Byggingarfulltrúi gefur út byggingarleyfi þegar tilskyldum gögnum hefur verið skilað inn. 
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Skipulagsnefnd / 3. júní 2020

Fundur 73

Bćjarráđ / 2. júní 2020

Fundur 1549

Bćjarstjórn / 26. maí 2020

Fundur 507

Skipulagsnefnd / 18. maí 2020

Fundur 72

Frćđslunefnd / 20. maí 2020

Fundur 97

Bćjarráđ / 19. maí 2020

Bćjarráđ, fundur nr. 1548

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 13. maí 2020

Fundur 44

Bćjarráđ / 12. maí 2020

Fundur 1547

Frćđslunefnd / 7. maí 2020

Fundur 96

Frístunda- og menningarnefnd / 6. maí 2020

Fundur 95

Frístunda- og menningarnefnd / 24. apríl 2020

Fundur 94

Frístunda- og menningarnefnd / 11. maí 2020

Fundur 93

Frístunda- og menningarnefnd / 4. mars 2020

Fundur 92

Frístunda- og menningarnefnd / 5. febrúar 2020

Fundur 91

Bćjarráđ / 5. maí 2020

Fundur 1546

Bćjarstjórn / 28. apríl 2020

Fundur 506

Bćjarráđ / 7. apríl 2020

Fundur 1544

Bćjarráđ / 21. apríl 2020

Fundur 1545

Skipulagsnefnd / 20. apríl 2020

Fundur 71

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. apríl 2020

Fundur 44

Bćjarstjórn / 31. mars 2020

Fundur 505

Skipulagsnefnd / 23. mars 2020

Fundur 70

Bćjarráđ / 24. mars 2020

Fundur 1543

Bćjarstjórn / 16. mars 2020

Fundur 504

Bćjarráđ / 11. mars 2020

Fundur 1542

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 11. mars 2020

Fundur 43

Afgreiđslunefnd byggingamála / 23. janúar 2020

Fundur 43

Frćđslunefnd / 5. mars 2020

Fundur 95

Bćjarráđ / 3. mars 2020

Fundur 1541

Bćjarstjórn / 25. febrúar 2020

Fundur 503