Áskorun: Bangsar út í glugga

  • Fréttir
  • 24. mars 2020

Vefsíðunni barst skemmtilegur póstur með áskorun frá íbúum appelsínugula hverfisins um að setja bangsa út í glugga sem snýr út að götu. Um er að ræða nýtt og skemmtilegt átak þar sem víða um land fólk er farið að hvetja aðra til þess að setja bangsa út í glugga. 

Í frétt á vef mbl.is má lesa viðtal við móður í Lauganeshverfinu í Reykjavík þegar sem hugmyndin kom upp í mömmuhópi á Facebook en hugmyndin er upphaflega erlendis frá. Hug­mynd­in geng­ur út á að setja bangsa út í glugga en börn geta svo farið í göngu­túr og leitað að böngs­um í glugg­um. 

Áskorun til annrarra hverfa í Grindavík er hér með komið til skila.  Vefsíða Grindavíkurbæjar skorar á íbúa að taka mynd af sínum glugga og bangsa og pósta við fréttina á Facebook síðu bæjarins. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!