Jóhann Árni ráđinn forstöđumađur íţróttamannvirkja Grindavíkurbćjar

  • Fréttir
  • 23. mars 2020
Jóhann Árni ráđinn forstöđumađur íţróttamannvirkja Grindavíkurbćjar

Jóhann Árni Ólafsson hefur verið ráðinn forstöðumaður íþróttamannvirkja Grindavíkurbæjar og mun hann taka við starfinu af Hermanni Guðmundssyni í sumar. Jóhann Árni er með BS gráðu í íþróttafræðum frá Háskólanum í Reykjavík og meistaragráðu í mannauðsstjórnun og vinnusálfræði frá sama skóla. Undanfarin ár hefur hann verið forstöðumaður félagsmiðstöðvarinnar Þrumunnar auk þess að gegna starfi yfirþjálfara yngri flokka körfuknattleiksdeildar UMFG. 


Jóhanni Árna er óskað til hamingju með nýja stöðu og er hann boðinn velkominn til starfa. 
 


Deildu ţessari frétt

A?RAR FR?TTIR

Fréttir / 29. júlí 2020

Verslunarmannahelgin á Bryggjunni

Fréttir / 20. júlí 2020

Jarđskjálftarnir viđ Fagradalsfjall

Fréttir / 20. júlí 2020

Öflug skjálftahrina viđ Grindavík

Fréttir / 17. júlí 2020

Gúrmé í Grindavík - Salthúsiđ

Fréttir / 17. júlí 2020

Jón Axel til Ţýskalands

Fréttir / 13. júlí 2020

Stór dagur hjá Fisktćkniskóla íslands

Fréttir / 11. júlí 2020

Tónlistarveisla í kvöld

Fréttir / 9. júlí 2020

Allir á völlinn í kvöld

Fréttir / 9. júlí 2020

Gúrmé í Grindavík - Papas

Fréttir / 8. júlí 2020

Nágrannaviđureign í kvöld

Fréttir / 8. júlí 2020

Hagkvćmar leiguíbúđir vćntanlegar

Fréttir / 8. júlí 2020

Skráningar fram úr björtustu vonum