Afsláttur til tekjulágra elli- og örorkulífeyrisţega

  • Fréttir
  • 17. mars 2020
Afsláttur til tekjulágra elli- og örorkulífeyrisţega

Elli- og örorkulífeyrisþegar eiga rétt á afslætti á fasteignaskatti og holræsagjaldi samkvæmt reglum sem samþykktar voru í bæjarstjórn 24. september 2013.

Reglurnar má nálgast á heimasíðu Grindavíkurbæjar hér.  

Afslátturinn er tekjutengdur og skila þarf inn staðfestu skattframtali á álagningarári vegna tekna og eigna fyrra árs, þ.e. skattframtali 2019.  


Deildu ţessari frétt