Uppfćrt! Verkfalli aflýst!

  • Bókasafnsfréttir
  • 9. mars 2020
Uppfćrt! Verkfalli aflýst!

Uppfært 9. mars.

Samningar náðust í nótt og hefur verkfalli því verið aflýst og bókasafnið er opið til kl. 18:00 eins og venjulega. 

 

Vegna yfirvofandi verkfalls starfsmanna í almannaþjónustu, mun bókasafnið LOKA kl. 16:00 á mánudag og þriðjudag nema að deilan leysist um helgina.

Við biðjum lánþega að sýna þessu skilning.


Deildu ţessari frétt