Umsjónarmađur móttökustöđvar Kölku

  • Fréttir
  • 27. febrúar 2020

Kalka sorpeyðingarstöð sf. auglýsir laust til umsóknar starf umsjónarmanns móttökustöðvar fyrirtækisins í Grindavík. Um hlutastarf er að ræða en móttökustöðin er opin kl. 17:00 - 19:00 á virkum dögum og kl. 12:00  - 17:00 á laugardögum. 

Til greina kemur að ráða í fullt starf með vinnuframlagi í Helguvík og Vogum til viðbótar við starfið í Grindavík. 

Starfið er fólgið í móttöku og upplýsingagjöf til viðskiptavina, og annast gjaldtöku og hafa eftirlit með gámasvæðinu. Mikilvægt er að starfsmaðurinn hafi gott vald á íslensku. 

Áhugasömum er bent á að sækja umsóknareyðublað á heimasíðu Kölku hér og senda útfyllta umsókn til Kölku sorpeyðingarstöðvar sf. Berghólabraut 7, 230 Reykjanesbæ eða með tölvupósti á kalka@kalka.is. 

Nánari upplýsingar um starfið veitir Davor Lucic í síma 843-9213

Umsóknarfrestur er til og með 9. mars. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál

Fréttir / 27. mars 2024

Loftgćđi og mengun