Skautasvell á rollutúninu

  • Fréttir
  • 26. febrúar 2020
Skautasvell á rollutúninu

Starfsmenn Slökkviliðs Grindavíkur bleyttu í morgun í rollutúninu við Austurveg í tilraun til þess að útbúa skautasvell. Börn og fullorðnir geta nú tekið fram skautana og leikið sér í góða veðrinu.


Deildu ţessari frétt