Fundur 1539

  • Bćjarráđ
  • 19. febrúar 2020

1539. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 11. febrúar 2020 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:
Hjálmar Hallgrímsson, formaður, Sigurður Óli Þórleifsson, varaformaður, Páll Valur Björnsson, aðalmaður, Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, áheyrnarfulltrúi og Helga Dís Jakobsdóttir, áheyrnarfulltrúi.
Einnig sátu fundinn: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson, bæjarstjóri. 

Fundargerð ritaði:  Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Dagskrá:

1.     Verkalýðsfélag Grindavíkur - ósk um fund - 2001054
    Fulltrúar verkalýðsfélags Grindavíkur, Hörður Guðbrandsson formaður og Birkir Freyr Hrafnsson varaformaður mættu á fundinn. 

Áherslupunktar félagsins lagðir fram. 
        
2.     Ráðning forstöðumanns íþróttamannvirkja - 2002004
    Forstöðumaður íþróttamannvirkja hefur óskað eftir að láta af störfum 31. júlí nk. 

Drög að starfslýsingu og auglýsingu lögð fyrir fundinn til kynningar.
        
3.     Kaup á hlut í skólahúsnæði Keilis - 1912059
    Lögð fram skýrsla Guðmundar Kjartanssonar endurskoðanda. Þar koma fram niðurstöður einfaldrar áreiðanleikakönnunar á áætlanagerð Keilis.
        
4.     Jarðskjálftar og landris við Grindavík - 2001074
    Stöðuskýrsla lögð fram. 

Samþykkt að kaupa aðra varaaflstöð til að hafa í íþróttamannvirkjum.
        
5.     Fasteignagjöld 2020 - 1908085
    Niðurstaða álagningar fasteignagjalda fyrir árið 2020 lögð fram.
        
6.     Innsiglingabauja í ytri rennu - 1909027
    Beiðni um viðauka við fjárfestingaáætlun hafnarinnar fyrir árið 2020 að fjárhæð 5.000.000 kr. vegna kaupa á innsiglingabauju fyrir Grindavíkurhöfn. 

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðaukann og að hann verði fjármagnaður með lækkun á handbæru fé.
        
7.     Fjárframlag úr framkvæmdasjóði aldraðra - 2002007
    Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Stjórn öldungaráðs Grindavíkurbæjar óskar eftir því að sótt verði um fjárframlag til uppbyggingar fleiri hjúkrunarrýma við hjúkrunarheimilið Víðihlíð. 

Bæjarráð felur bæjarstjóra og sviðsstjóra félagsþjónustu- og fræðslusviðs að fylgja málinu eftir.
        
8.     Stuðningsfulltrúar í leik- og grunnskóla - 1912058
    Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Minnisblað lagt fram. 
        
9.     Ytra mat á skólaþjónustu - 2001019
    Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs og formaður fræðslunefndar sátu fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Lögð fram drög að samningi vegna úttektar á skólaþjónustu Grindavíkurbæjar. 

Jafnframt er lögð fram beiðni um viðauka við fjárhagsáætlun 2020 að fjárhæð 1.200.000 kr. 

Bæjarráð samþykkir samninginn og leggur jafnframt til við bæjarstjórn að samþykkja viðaukann.
        
10.     Starfsmannamál - Trúnaðarmál - 2002019
    Afgreiðsla málsins er færð í trúnaðarmálabók bæjarráðs og bæjarstjórnar.
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:30.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Skipulagsnefnd / 3. júní 2020

Fundur 73

Bćjarráđ / 2. júní 2020

Fundur 1549

Bćjarstjórn / 26. maí 2020

Fundur 507

Skipulagsnefnd / 18. maí 2020

Fundur 72

Frćđslunefnd / 20. maí 2020

Fundur 97

Bćjarráđ / 19. maí 2020

Bćjarráđ, fundur nr. 1548

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 13. maí 2020

Fundur 44

Bćjarráđ / 12. maí 2020

Fundur 1547

Frćđslunefnd / 7. maí 2020

Fundur 96

Frístunda- og menningarnefnd / 6. maí 2020

Fundur 95

Frístunda- og menningarnefnd / 24. apríl 2020

Fundur 94

Frístunda- og menningarnefnd / 11. maí 2020

Fundur 93

Frístunda- og menningarnefnd / 4. mars 2020

Fundur 92

Frístunda- og menningarnefnd / 5. febrúar 2020

Fundur 91

Bćjarráđ / 5. maí 2020

Fundur 1546

Bćjarstjórn / 28. apríl 2020

Fundur 506

Bćjarráđ / 7. apríl 2020

Fundur 1544

Bćjarráđ / 21. apríl 2020

Fundur 1545

Skipulagsnefnd / 20. apríl 2020

Fundur 71

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. apríl 2020

Fundur 44

Bćjarstjórn / 31. mars 2020

Fundur 505

Skipulagsnefnd / 23. mars 2020

Fundur 70

Bćjarráđ / 24. mars 2020

Fundur 1543

Bćjarstjórn / 16. mars 2020

Fundur 504

Bćjarráđ / 11. mars 2020

Fundur 1542

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 11. mars 2020

Fundur 43

Afgreiđslunefnd byggingamála / 23. janúar 2020

Fundur 43

Frćđslunefnd / 5. mars 2020

Fundur 95

Bćjarráđ / 3. mars 2020

Fundur 1541

Bćjarstjórn / 25. febrúar 2020

Fundur 503