Flottir tónleikar og fullt hús á Degi tónlistarskólanna

  • Tónlistaskólafréttir
  • 12. febrúar 2020
Flottir tónleikar og fullt hús á Degi tónlistarskólanna

Dagur tónlistarskólanna er haldinn árlega í Tónlistarskólum á Íslandi. Í tilefni dagsins voru nemendatónleikar á laugardaginn, 8.febrúar kl. 14:00  í sal tónlistarskólans. Eftir tónleikana var opið hús þar sem fólki stoð til boða að skoða tónlistarskólann, prófa hljóðfærin og upplifa gleði tónlistarinnar.


Deildu ţessari frétt