Miđasala á bikarleikinn stendur sem hćst

  • Íţróttafréttir
  • 11. febrúar 2020
Miđasala á bikarleikinn stendur sem hćst

Undanúrslit í Geysis bikarnum í körfuknattleik verða á morgun, miðvikuudaginn 12. febrúar í Laugardagshöllinni. Lið Grindavíkur mætir þar liði Fjölnis kl. 17:30. Það lið sem vinnur kemst áfram í úrslitaleikinn á laugardaginn kemur, 15. febrúar. 

Grindvíkingar eru hvattir til að kaupa miðana sína af meðfylgjandi tengli hér. Þá er líka hægt að kaupa miða á gamla mátann hjá Lindu í Palóma en þá þarf að mæta með pening. 

Fjölmennum í höllina og styðjum strákana til sigurs!


Deildu ţessari frétt