Lćgri ţrýsingur á köldu vatni í kvöld

  • Fréttir
  • 6. febrúar 2020
Lćgri ţrýsingur á köldu vatni í kvöld

Vegna nauðsynlegrar viðhaldsvinnu og breytinga í orkuveri HS Orku, þarf að lækka þrýsting á köldu vatni til Grindavíkur í kvöld fimmtudaginn 6.2.2020 kl.21:00. Eðlilegur þrýstingur ætti að vera kominn á eftir u.þ.b. klukkustund.
 


Deildu ţessari frétt