Samverustund fyrir Pólverja í Kvikunni

  • Fundur
  • 4. febrúar 2020

Á fimmtudaginn kemur, 6. febrúar kl. 17:30 verður sérstakur viðburður ætlaður pólskum íbúum Grindavíkurbæjar haldinn í Kvikunni. Jarðfræðingur mætir á svæðið auk þess sem pólskur túlkur, menntaður leiðsögumaður, mun vera á staðnum og túlka fyrir þá sem mæta. Gefst íbúum í Grindavík sem tala pólsku tæki færi á að spyrja spurninga og fá svör við því sem á þeim brennur varðandi jrðhræringarnar við Þorbjörn. 

Veitingar verða á staðnum og við hverjum alla til að benda á viðburðinn en hann mun líka birtast hér á síðunni á pólsku auk þess sem viðburðurinn verður auglýstur á Facebook. 


Deildu ţessari frétt

AĐRIR VIĐBURĐIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!