1400 - 1500 manns á vel heppnuđum íbúafundi

  • Almannavarnir
  • 29. janúar 2020
1400 - 1500 manns á vel heppnuđum íbúafundi

Hátt í 1500 manns mættu til íbúafundarins í gær vegna óvissuástands á Reykjanesskaga. Fundinum var streymt beint í gegnum YouTube rás bæjarins en nú hafa hátt í 15.000 manns streymt fundinum. Hann er aðgengilegur á svæði bæjarins á YouTube og má nálgast fundinn hér. Upptökur hófust nokkuð áður og því þarf að fara um 32 mínútur áfram til að sjá Fannar Jónasson, bæjarstjóra setja fundinn með ávarpi. 

Mikið var rætt um íbúafundinn á Facebook í gær og voru flestir á því að um vel heppnaðan fund hafi verið að ræða. Hann hafi verið mjög upplýsandi og framsögur góðar og skýrar. Þá var talað um góðar spurningar úr sal sem greinargóð svör fengust við. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Tónlistaskólafréttir / 3. apríl 2020

Próf tónlistarskólans á netinu

Fréttir / 31. mars 2020

Myndrćnar leiđbeiningar vegna Covid-19

Fréttir / 26. mars 2020

Árétting vegna skólastarfs

Fréttir / 26. mars 2020

Breyttur opnunartími í Lyfju

Fréttir frá Ţrumunni / 25. mars 2020

Rafrćn Ţruma

Fréttir / 24. mars 2020

Áskorun: Bangsar út í glugga