Neyđarlínan prófar viđvörunarkerfi í Grindavík. English below

  • Almannavarnir
  • 29. janúar 2020

Allir farsímar sem eru inni á ákveðnum sendum farsímakerfisins í og við Grindavík munu fá SMS-skilaboð í dag. Það er hluti af prófun kerfisins vegna óvissuástands sem lýst var yfir í gær vegna hugsanlegrar jarðvár við Grindavík.

Prófunin á kerfinu mun fara fram í dag á sama tíma og íbúafundur verður haldinn í íþróttahúsinu í Grindavík. Íbúafundurinn hefst kl. 16:00.

All mobile phones located within the scope of the telephone towers in Grindavík will receive a text message today. This is a part of a test conducted by the civil protection authorities because of the uncertainty alert that was issued yesterday because of possible volcanic activity.

The system will be tested by sending a text message to all moblie phones located in the area around Grindavík during the meeting today. The town meeting will start at 4 pm. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál

Fréttir / 27. mars 2024

Loftgćđi og mengun