Myndband: íţróttafólk Grindavíkur 2019

  • Fréttir
  • 2. janúar 2020

Á gamlársdag fór fram kjör á íþróttafólki Grindavíkur. Það voru þau Hrund Skúladóttir og Jón Axel Guðmundsson sem fengu verðlaunin í ár. Hér fyrir neðan má sjá viðtal við þau Hrund og Guðmund Bragason, faðir Jóns Axels, sem tók við verðlaununum í hans fjarveru. Körfuboltahæfileikarnir eru í ættinni hjá þeim báðum en sjálfur hefur Guðmundur Bragason hlotið þessa nafnbót í fjögur skipti. Hann var fyrstur til að hljóta hana þegar verðlaunin voru fyrst veitt árið 1988. Síðan árin 1991, 1995 og 1996. Systir Hrundar, Petrúnella Skúladóttir hlaut verðlaunin árið 2013, 2015 og 2016. Jón Axel var að fá verðlaunin í annað sinn em hann hlaut þau fyrst árið 2015. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál

Fréttir / 27. mars 2024

Loftgćđi og mengun