Sérstakur gámur fyrir flugeldarusl

  • Fréttir
  • 2. janúar 2020
Sérstakur gámur fyrir flugeldarusl

Sérstakur gámur er staðsetur á móttökusvæði jarðvegs Grindavíkurbæjar við hliðina á Kölku. Þar er heimilt er að helda flugeldarusli. Vert að benda á að aðeins er heimilt að henda flugeldarusli í þennan gám.
Gámurinn verður staðsettur á svæðinu til 10. janúar.

Íbúar eru hvattir til að huga að umhverfinu og hreinsa upp það drasl sem eftir situr frá því á gamlársdag. 

Hér má sjá hvar gámurinn er staðsettur.

Þjónustumiðstöð Grindavíkur 
 


Deildu ţessari frétt