Skjalastjóri óskast til starfa hjá Grindavíkurbć

 • Fréttir
 • 19. desember 2019
Skjalastjóri óskast til starfa hjá Grindavíkurbć

Grindavíkurbær óskar eftir að ráða skjalastjóra til starfa á bæjarskrifstofu. Um er að ræða 100% starf er heyrir undir sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs. 


Skjalastjóri ber ábyrgð á  skjalamálum á bæjarskrifstofu Grindavíkurbæjar. Hann tekur þátt í stefnumótun um  skjalastjórnun sem og rafræna stjórnsýslu og sér um fræðslu og ráðgjöf um skjalamál til starfsmanna og stofnana bæjarfélagsins.


Helstu verkefni: 
•    Umsjón með faglegri vinnu og vinnur að miðlægri og samræmdri skjalastýringu.
•    Ábyrgð og umsjón með One skjalavörslukerfinu, skráningu og varðveislu erinda og skjala sem berast á skrifstofu Grindavíkurbæjar sem og afgreiðslu og frágangi mála í málaskrá. 
•    Útbýr og endurskoðar skalavistunaráætlun Grindavíkurbæjar.
•    Sér um samskipti við persónuverndarfulltrúa Grindavíkurbæjar.
•    Ýmis önnur tilfallandi almenn skrifstofustörf.


Menntun, reynsla og hæfniskröfur:
•    Menntun sem nýtist í starfi, svo sem  bókasafns- og upplýsingafræði eða skjalfræði
•    Þekking á skjalastýringu og skjalavistunarkerfum
•    Reynsla og þekking á málefnum sveitarfélaga er kostur
•    Reynsla og þekking á sviði verkefnastjórnunar er kostur
•    Sjálfstæði í vinnubrögðum
•    Geta til að sýna frumkvæði og rík skipulagshæfni
•    Mjög góð tölvukunnátta
•    Hæfni í mannlegum samskiptum
•    Góð kunnátta í íslensku í ræðu og riti
•    Hæfni til að miðla flóknum upplýsingum á einfaldan hátt í töluðu og rituðu máli


Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag.
Nánari upplýsingar um starfið gefur Jón Þórisson í síma 420-1103 eða í tölvupósti jont@grindavik.is. 

Umsóknum með upplýsingum um menntun og starfsferil skal skilað rafrænt á netfangið jont@grindavik.is Umsóknarfrestur er til og með 15. janúar  2020. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. 

Aðilar af báðum kynjum eru hvattir til að sækja um.

Jón Þórisson
sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 23. janúar 2020

Deiliskipulagsbreyting vegna Suđurhóps 2

Fréttir / 20. janúar 2020

Mikill vöxtur í Grindavík

Fréttir / 15. janúar 2020

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

Fréttir / 7. janúar 2020

Dósa- og flöskusöfnun kkd.UMFG

Fréttir / 6. janúar 2020

Nýtt sorphirđudagatal fyrir áriđ 2020

Fréttir / 6. janúar 2020

Sćlla er ađ gefa en ţiggja

Fréttir / 3. janúar 2020

Ţrettándagleđi í Kvikunni

Fréttir / 3. janúar 2020

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 2. janúar 2020

Myndband: íţróttafólk Grindavíkur 2019

Nýjustu fréttir 11

Jörđ skelfur í Grindavík

 • Fréttir
 • 22. janúar 2020

PMTO námskeiđ vor 2020

 • Fréttir
 • 22. janúar 2020

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 20. janúar 2020

Dósir og flöskur sóttar á morgun

 • Fréttir
 • 17. janúar 2020

Sorphirđumál

 • Fréttir
 • 8. janúar 2020

Byrjum á okkur sjálfum og lesum meira

 • Fréttir
 • 8. janúar 2020