Körfuknattleiksdeildin býđur upp á alţrif á bílum

  • Fréttir
  • 14. desember 2019
Körfuknattleiksdeildin býđur upp á alţrif á bílum

Körfuknattleiksdeild Grindavíkur býður upp á bíla-alþrif fyrir jólin. Deildin verður með aðstöðu hjá Veiðafæraþjónustunni til þrifanna en hér fyrir neðan má sjá auglýsingu deildarinnar. Þar er að finna verðskrána en ekki er tekið við pöntunum heldur á bara að mæta með bílinn á sunnudag milli kl. 10:00 - 17:00

ÞAÐ VERÐUR EKKI POSI Á STAÐNUM

 


Deildu ţessari frétt