Etna og Enok hitta jólasveinana á bókasafni Grindavíkur

  • Fréttir
  • 10. desember 2019
Etna og Enok hitta jólasveinana á bókasafni Grindavíkur

Sigríður Etna Marinósdóttir, rithöfundur mun lesa upp úr bók sinni um tvíburana Etnu og Enok þegar þau hitta jólasveinana, á Bókasafni Grindavíkur á morgun miðvikudaginn 11. desember.

Lestrastundin hefst kl. 17.00.

Hvetjum fólk til að mæta og eiga notalega stund með börnum sínum.


Deildu ţessari frétt