Skrifborđ og afgreiđsluborđ gefins

  • Fréttir
  • 9. desember 2019
Skrifborđ og afgreiđsluborđ gefins

Á bæjarskrifstofum Grindavíkurbæjar fást gefins borð, annars vegar skrifborð og hins vegar afgreiðsluborð (sem er í tvennu lagi). Meðfylgjandi myndir eru af borðunum. Áhugasamir geta haft samband í síma 420-1100.


Deildu ţessari frétt