Grindavík tekur á móti KR í kvöld

  • Fréttir
  • 6. desember 2019
Grindavík tekur á móti KR í kvöld

Grindavík mætir KR í kvöld í 16 liða úrslitum Geysis-bikarsins. Grindvíkingar eru hvattir til að fjölmenna í Röstina og hvetja liðið áfram til sigurs og tryggja sér þannig sæti í 8 liða úrslitum. Hægt verður að gæða sér á hamborgara í Gjánni frá kl. 18:00


Deildu ţessari frétt