Sunna Jónína ráđin verkefnastjóri framtíđarţróunar Kvikunnar

 • Fréttir
 • 6. desember 2019
Sunna Jónína ráđin verkefnastjóri framtíđarţróunar Kvikunnar

Grindavíkurbær hefur ráðið Sunnu Jónínu Sigurðardóttur sem verkefnastjóra framtíðarþróunar Kvikunnar. Sunna hefur mikla reynslu af verkefnastjórnun og markaðssetningu en undanfarin ár hefur hún unnið hjá Marel við að markaðssetja sýndarveruleikaefni þar sem m.a. er farið  í gegnum hátækni fiskvinnslu Vísis hf í Grindavík. Í starfi sínu hjá Marel hefur Sunna kynnst töluvert atvinnustarfsseminni í Grindavík og ber það helst að nefna sjávarútvegsfyrirtækin. 

Sunna er með BA gráðu í ensku frá Háskóla Íslands og diplóma í hagnýtri ráðstefnutúlkun frá sama skóla. Þá lauk hún diplómanámi í viðburðastjórnun frá Háskólanum á Hólum og hefur stundað meistaranám við Háskóla Íslands í hagnýtri ristjórn og útgáfu. 


Sunna hefur búið í Grindavík ásamt manni sínum og þremur börnum í rúmt ár. Við bjóðum hana velkomna til starfa en Sunna mun hefja störf fljótlega á nýju ári. 
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 23. janúar 2020

Deiliskipulagsbreyting vegna Suđurhóps 2

Fréttir / 20. janúar 2020

Mikill vöxtur í Grindavík

Fréttir / 15. janúar 2020

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

Fréttir / 7. janúar 2020

Dósa- og flöskusöfnun kkd.UMFG

Fréttir / 6. janúar 2020

Nýtt sorphirđudagatal fyrir áriđ 2020

Fréttir / 6. janúar 2020

Sćlla er ađ gefa en ţiggja

Fréttir / 3. janúar 2020

Ţrettándagleđi í Kvikunni

Fréttir / 3. janúar 2020

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 2. janúar 2020

Myndband: íţróttafólk Grindavíkur 2019

Nýjustu fréttir 11

Jörđ skelfur í Grindavík

 • Fréttir
 • 22. janúar 2020

PMTO námskeiđ vor 2020

 • Fréttir
 • 22. janúar 2020

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 20. janúar 2020

Dósir og flöskur sóttar á morgun

 • Fréttir
 • 17. janúar 2020

Sorphirđumál

 • Fréttir
 • 8. janúar 2020

Byrjum á okkur sjálfum og lesum meira

 • Fréttir
 • 8. janúar 2020