Fundur 1533

  • Bćjarráđ
  • 4. desember 2019

1533. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 3. desember 2019 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:
Hjálmar Hallgrímsson, formaður, Sigurður Óli Þórleifsson, varaformaður, Páll Valur Björnsson, aðalmaður, Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, áheyrnarfulltrúi og Sævar Þór Birgisson, varamaður fyrir Helgu Dís Jakobsdóttur.
Einnig sátu fundinn:  Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson, bæjarstjóri. 

Fundargerð ritaði:  Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Dagskrá:

1.     Fráveitumál í Grindavík - 1909003
    Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs og sat fundinn undir þessum dagsskrárlið. 
Einnig mætti á fundinn Reynir Sævarsson frá Eflu hf. 

Kynntu þeir stöðu frumhönnunar og fyrirhuguð næstu skref varðandi útrásir og hreinsistöð. Ákveða þarf framtíðarstaðsetningu hreinsistöðvar.
        
2.     Skipulag og umhverfi hafnarsvæðis og sjómannagarðs - 1910002
    Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs og sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sátu fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Lögð fram frumdrög að skipulagi Hafnargötu til kynningar. 
Sviðstjórum falið að vinna málið áfram og leggja útfærðar tillögur fyrir bæjarráð á nýju ári.
        
3.     Rekstraryfirlit janúar - september 2019 - 1911040
    Skýringar og athugasemdir sviðsstjóra á frávikum lagðar fram.
        
4.     Jafnlaunavottun - 1902033
    Lögð fram jafnlaunastefna til samþykktar. 

Bæjarráð vísar stefnunni til samþykktar í bæjarstjórn.
        
5.     Samruni sjávarútvegsfyrirtækja í Grindavík - 1912002
    Samkeppniseftirlitið hefur til meðferðar samruna Vísis hf. og Þorbjarnar hf. Óskað er eftir umsögn Grindavíkurbæjar vegna málsins. 

Grindavíkurbær gerir engar athugasemdir við fyrirhugaðan samruna Vísis hf. og Þorbjarnar hf.
        
6.     Verkalýðsfélag Grindavíkur - samningsumboð - 1911065
    Lagt fram bréf frá Verkalýðsfélagi Grindavíkur, dags. 27. nóvember 2019. 

Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.
        
7.     Stefnumótun og framtíðarskipulag náms á framhaldsskólastigi á Suðurnesjum - 1912004
    Eins og fram kemur í þingsályktunartillögunni þá hefur fjölgun landsmanna undanfarin ár hefur verið hlutfallslega mest á Suðurnesjum og langt umfram meðalfólksfjölgun í landinu. Á árinu 2018 fjölgaði íbúum á Suðurnesjum um 5,2% en árið 2017 var fólksfjölgunin um 7,4% árið 2017. Samsetning íbúa á Suðurnesjum er einnig ólík því sem gerist í öðrum landshlutum þar sem fjórðungur íbúa er af erlendu bergi brotinn. Menntunarmöguleikar þurfa að endurspegla þörfina og það fjölbreytta samfélag sem þrífst á Suðurnesjum. Annað atriði sem taka þarf tillit til við skipulag náms á framhaldsskólastigi á svæðinu er hátt hlutfall vaktavinnufólks. Fjölbreyttar námsleiðir og sveigjanlegar kennsluaðferðir verða að vera í boði fyrir þann hóp, bæði fyrir framhaldsmenntun og símenntun. 
Í ljósi þessa fagnar bæjarráð Grindavíkur og lýsir yfir ánægju sinni með framkomna þingsályktunartillögu og telur mikilvægt að tillagan verði samþykkt af Alþingi og að skipaður verði starfshópur um framtíðarskipulag náms á framhaldsskólastigi á Suðurnesjum. 

Eins tekur bæjarráð Grindavíkur heilshugar undir umsögn frá Sambandi sveitarfélaga á Suðurnesjum. 
        
8.     Upplýsingamiðlun til íbúa - 1912005
    Mál tekið á dagskrá að beiðni Páls Vals Björnssonar, bæjarfulltrúa.
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:55.


Deildu ţessari frétt

A?RAR FUNDARGER?IR

Bćjarráđ / 11. ágúst 2020

Fundur 1554

Bćjarráđ / 15. júlí 2020

Bćjarráđ, fundur nr. 1553

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 8. júlí 2020

Fundur 46

Bćjarstjórn / 30. júní 2020

Fundur 508

Öldungaráđ / 15. júní 2020

Fundur 7

Öldungaráđ / 23. janúar 2020

Fundur 6

Bćjarráđ / 23. júní 2020

Fundur 1552

Skipulagsnefnd / 22. júní 2020

Fundur 74

Bćjarráđ / 16. júní 2020

Fundur 1551

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 10. júní 2020

Fundur 45

Frístunda- og menningarnefnd / 10. júní 2020

Fundur 96

Afgreiđslunefnd byggingamála / 11. júní 2020

Fundur 45

Bćjarráđ / 9. júní 2020

Fundur 1550

Frćđslunefnd / 4. júní 2020

Fundur 98

Skipulagsnefnd / 3. júní 2020

Fundur 73

Bćjarráđ / 2. júní 2020

Fundur 1549

Bćjarstjórn / 26. maí 2020

Fundur 507

Skipulagsnefnd / 18. maí 2020

Fundur 72

Frćđslunefnd / 20. maí 2020

Fundur 97

Bćjarráđ / 19. maí 2020

Bćjarráđ, fundur nr. 1548

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 13. maí 2020

Fundur 44

Bćjarráđ / 12. maí 2020

Fundur 1547

Frćđslunefnd / 7. maí 2020

Fundur 96

Frístunda- og menningarnefnd / 6. maí 2020

Fundur 95

Frístunda- og menningarnefnd / 24. apríl 2020

Fundur 94

Frístunda- og menningarnefnd / 11. maí 2020

Fundur 93

Frístunda- og menningarnefnd / 4. mars 2020

Fundur 92

Frístunda- og menningarnefnd / 5. febrúar 2020

Fundur 91

Bćjarráđ / 5. maí 2020

Fundur 1546

Bćjarstjórn / 28. apríl 2020

Fundur 506