Laust starf í ţjónustumiđstöđinni

 • Fréttir
 • 3. desember 2019
Laust starf í ţjónustumiđstöđinni

Laus er til umsóknar staða starfsmanns hjá Þjónustumiðstöð Grindavíkurbæjar. Leitað er að metnaðarfullum og traustum einstaklingi sem hefur áhuga á fjölbreyttum verkefnum. Konur, jafnt sem karlar, eru hvattar til að sækja um starfið. Starfshlutfall er 100%. 

Verksvið og ábyrgð
•    Viðhald fasteigna Grindavíkurbæjar.
•    Viðhald gatna, veitna, og annarra eigna eignasjóðs. 
•    Afleysing á þjónustubifreiðum Grindavíkurbæjar.
•    Þjónusta við stofnanir Grindavíkurbæjar.
•    Tilfallandi vinnuvélavinna.
•    Öll tilfallandi störf í Þjónustumiðstöð t.d. snjómokstur o.s.frv.

Hæfniskröfur
•    Reynsla af viðhaldsvinnu mannvirkja (skilyrði). 
•    Bílpróf er nauðsynlegt.
                     o    D eða d1 ökuréttindi er kostur.
•    Réttindi til farþegaflutninga (400 eða 450). 
•    Vinnuvélaréttindi eru kostur (J og I). 
•    Reynsla af vinnu með börnum og/eða unglingum kostur. 
•    Sjálfstæði í vinnubrögðum. 
•    Frumkvæði, metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum.
•    Tölvukunnátta í outlook, word og excel.
•    Lipurð í mannlegum samskiptum.
•    Rík þjónustulund við íbúa bæjarins.
•    Hreint sakavottorð er skilyrði.


Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags við Sambands íslenskra sveitafélaga.

Umsóknarfrestur er til og með mánudeginum 16. desember nk.


Senda skal umsókn og starfsferilsskrá á Sigurð R. Karlsson, yfirmann Þjónustumiðstöðvar á Siggigh@grindavik.is, nánari upplýsingar í síma 660-7302 frá 07:00 til 17:00 og til 12:00 föstudaga.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 23. janúar 2020

Deiliskipulagsbreyting vegna Suđurhóps 2

Fréttir / 20. janúar 2020

Mikill vöxtur í Grindavík

Fréttir / 15. janúar 2020

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

Fréttir / 7. janúar 2020

Dósa- og flöskusöfnun kkd.UMFG

Fréttir / 6. janúar 2020

Nýtt sorphirđudagatal fyrir áriđ 2020

Fréttir / 6. janúar 2020

Sćlla er ađ gefa en ţiggja

Fréttir / 3. janúar 2020

Ţrettándagleđi í Kvikunni

Fréttir / 3. janúar 2020

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 2. janúar 2020

Myndband: íţróttafólk Grindavíkur 2019

Nýjustu fréttir 11

Jörđ skelfur í Grindavík

 • Fréttir
 • 22. janúar 2020

PMTO námskeiđ vor 2020

 • Fréttir
 • 22. janúar 2020

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 20. janúar 2020

Dósir og flöskur sóttar á morgun

 • Fréttir
 • 17. janúar 2020

Sorphirđumál

 • Fréttir
 • 8. janúar 2020

Byrjum á okkur sjálfum og lesum meira

 • Fréttir
 • 8. janúar 2020