Lokađ fyrir kalt vatn á Bađsvöllum á morgun

  • Fréttir
  • 28. nóvember 2019
Lokađ fyrir kalt vatn á Bađsvöllum á morgun

Lokað verður fyrir kalt vatn á Baðsvöllum í fyrramálið, föstudaginn 29. nóvember og fram að hádegi vegna viðhalds á vatns inntaki. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa í för með sér fyrir íbúa á svæðinu. 

Þjónustumiðstöð


Deildu ţessari frétt