Samstarf um aukna frćđslu í ferđaţjónustu

 • Fréttir
 • 25. nóvember 2019
Samstarf um aukna frćđslu í ferđaţjónustu

Hæfnisetrið óskar eftir samstarfi ferðaþjónustufyrirtækja um allt land um verkefnið Fræðsla í ferðaþjónustu. Á Reykjanesi er Hæfnisetrið í samstarfi við Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum. Tilgangur samstarfsins er að auka fræðslu og þjálfun þeirra sem starfa í ferðaþjónustu á Reykjanesi. 

Fundur með ferðaþjónustuaðilum í Grindavík verður haldinn í Kviku auðlinda- og menningarhúsi Grindavíkur í samstarfi við Grindavík Experience, miðvikudaginn 27. nóvember kl. 8.30 til 9.30.

Allir velkomnir!

Meðfylgjandi er myndband sem segir frá verkefninu í stuttu máli. Smelltu hér til að horfa á myndband
 

 


Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir 11

Jólalegur dagur á unglingastigi

 • Grunnskólafréttir
 • 13. desember 2019

Skólahald tónlistarskólans fellur niđur frá kl. 13:00

 • Tónlistaskólafréttir
 • 10. desember 2019

Skrifborđ og afgreiđsluborđ gefins

 • Fréttir
 • 9. desember 2019

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 9. desember 2019

Jólatónleikar Tónlistarskólans

 • Tónlistaskólafréttir
 • 6. desember 2019

Laust starf í ţjónustumiđstöđinni

 • Fréttir
 • 3. desember 2019