Samstarf um aukna frćđslu í ferđaţjónustu

  • Fréttir
  • 25. nóvember 2019
Samstarf um aukna frćđslu í ferđaţjónustu

Hæfnisetrið óskar eftir samstarfi ferðaþjónustufyrirtækja um allt land um verkefnið Fræðsla í ferðaþjónustu. Á Reykjanesi er Hæfnisetrið í samstarfi við Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum. Tilgangur samstarfsins er að auka fræðslu og þjálfun þeirra sem starfa í ferðaþjónustu á Reykjanesi. 

Fundur með ferðaþjónustuaðilum í Grindavík verður haldinn í Kviku auðlinda- og menningarhúsi Grindavíkur í samstarfi við Grindavík Experience, miðvikudaginn 27. nóvember kl. 8.30 til 9.30.

Allir velkomnir!

Meðfylgjandi er myndband sem segir frá verkefninu í stuttu máli. Smelltu hér til að horfa á myndband
 

 


Deildu ţessari frétt

A?RAR FR?TTIR

Fréttir / 29. júlí 2020

Verslunarmannahelgin á Bryggjunni

Fréttir / 20. júlí 2020

Jarđskjálftarnir viđ Fagradalsfjall

Fréttir / 20. júlí 2020

Öflug skjálftahrina viđ Grindavík

Fréttir / 17. júlí 2020

Gúrmé í Grindavík - Salthúsiđ

Fréttir / 17. júlí 2020

Jón Axel til Ţýskalands

Fréttir / 13. júlí 2020

Stór dagur hjá Fisktćkniskóla íslands

Fréttir / 11. júlí 2020

Tónlistarveisla í kvöld

Fréttir / 9. júlí 2020

Allir á völlinn í kvöld

Fréttir / 9. júlí 2020

Gúrmé í Grindavík - Papas

Fréttir / 8. júlí 2020

Nágrannaviđureign í kvöld

Fréttir / 8. júlí 2020

Hagkvćmar leiguíbúđir vćntanlegar

Fréttir / 8. júlí 2020

Skráningar fram úr björtustu vonum