Lokanir á Hafnargötu
- Fréttir
- 22. nóvember 2019
Í tilefni Fjörugs föstudags verða lokanir á Hafnargötunni í Grindavík milli kl. 17:00 - 20:00 í kvöld. Þetta er gert til að lágmarka slysahættu. Hægt verður að leggja við VIGT og hjá Þorbirni en við mælum með því að fólk nýti sér góða veðrið og gangi niður á Hafnargötu. Á þessum árstíma er orðið dimmt og því gott að skella sér í gult vesti eða setja endurskinsmerki á mannskapinn.
Á kortinu má sjá hvar lokað verður inn á Hafnargötu.
AĐRAR FRÉTTIR
Fréttir / 13. desember 2019
Fréttir / 12. desember 2019
Fréttir / 11. desember 2019
Fréttir / 10. desember 2019
Fréttir / 10. desember 2019
Fréttir / 9. desember 2019
Fréttir / 6. desember 2019
Fréttir / 6. desember 2019
Fréttir / 5. desember 2019
Fréttir / 4. desember 2019
Fréttir / 3. desember 2019
Fréttir / 29. nóvember 2019
Fréttir / 29. nóvember 2019
Fréttir / 28. nóvember 2019
Fréttir / 28. nóvember 2019
Fréttir / 27. nóvember 2019
Fréttir / 27. nóvember 2019
Fréttir / 26. nóvember 2019
Fréttir / 26. nóvember 2019