Hćfileikakeppni Samsuđ 12.desember

  • Fréttir frá Ţrumunni
  • 20. nóvember 2019
Hćfileikakeppni Samsuđ 12.desember

Hin árlega hæfileikakeppni Samsuð,félagsmiðstöðva á suðurnesjum fer fram fimmtudaginn 12.desember. Keppnin fer fram í hljómahöll í ár eins og síðustu ár. Söngvarinn Jón Grímsson frá Þruimunni sigraði í fyrra í einstaklingskeppninni.Þetta er frábært tækifæri fyrir unglinga til þess að láta ljós sitt skína og sýna og þróa sína hæfileika  í frábærri umgjörð. Skráning er í Þrumunni til 6.desember.


Deildu ţessari frétt