Jólamarkađur á Fjörugum föstudegi

  • Fréttir
  • 15. nóvember 2019
Jólamarkađur á Fjörugum föstudegi

Framundan er hinn vinsæli viðburður Fjörugur föstudagur en hann fer fram eftir viku, föstudaginn 22. nóvember á Hafnargötunni frá kl. 17:00 - 20:00. Þeir sem hafa áhuga á að vera  með markað í Kvikunni geta sent póst á kvikan@grindavik.is. 

Sköpum skemmtilega markaðsstemmningu í Kvikunni þar sem í boði verður að fá sér kaffi, konfekt og kakó. 

Það kostar ekkert að vera með bás - fyrstir koma fyrstir fá!


Deildu ţessari frétt