Búiđ er ađ opna fyrir umsóknir í orlofshús VG á Tenerife

  • Fréttir
  • 12. nóvember 2019
Búiđ er ađ opna fyrir umsóknir í orlofshús VG á Tenerife

Búið er að opna fyrir umsóknir um dvöl í íbúð Verkalýðsfélags Grindavíkur á Tenerife um páskana 8. apríl 2020 til 22. apríl 2020. Umsóknarfrestur er til 20. nóv  Leigan er 100 þúsund og 18 punktar. Úthlutað er eftir punktastöðu.

Hægt er að sækja um á sjóðsfélagavef félagsins sem er að finna inná www.VLFGRV.is  undir orlofshús
 


Deildu ţessari frétt