Athugiđ
Upplýsingar vegna landris viđ Ţorbjörn Sjá nánar

Ţórkatla fćrir íţróttamiđstöđinni sundkúta

  • Fréttir
  • 4. nóvember 2019
Ţórkatla fćrir íţróttamiđstöđinni sundkúta

Þórkötlur gáfu nýlega íþróttamiðstöðinni 40 sundkúta. Það voru stjórnarkonur Þórkötlu, Emma Geirsdóttir og Sigrún Stefánsdóttir, ásamt Sólveigu Guðmundsdóttur félagskonu, sem komu með sundkútana. Sigríður H. Ingólfsdóttir og Steinþór Ingibergsson, starfsmenn íþróttamiðstöðvarinnar tóku á móti sundkútunum.

Þórkatla vonar að sundkútarnir eigi eftir að nýtast vel og tryggja öryggi yngstu gesta sundlaugarinnar.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 21. febrúar 2020

Jón Júlíus ráđinn framkvćmdastjóri UMFG

Fréttir / 20. febrúar 2020

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 18. febrúar 2020

Rýmingarćfing á Króki gekk mjög vel

Fréttir / 13. febrúar 2020

Afar slćmt veđur í nótt og á morgun

Fréttir / 10. febrúar 2020

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

Fréttir / 7. febrúar 2020

Stuttir tónleikar og opiđ hús

Fréttir / 7. febrúar 2020

Grindavík - Keflavík á morgun kl. 16:00

Fréttir / 6. febrúar 2020

Lćgri ţrýsingur á köldu vatni í kvöld

Fréttir / 6. febrúar 2020

Sindri Björnsson til Grindvíkur