Fundur 1529

  • Bćjarráđ
  • 23. október 2019

1529. fundur Bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 22. október 2019 og hófst hann kl. 16:00.


Fundinn sátu:
Hjálmar Hallgrímsson, formaður, Sigurður Óli Þórleifsson, varaformaður, Páll Valur Björnsson, aðalmaður, Helga Dís Jakobsdóttir, áheyrnarfulltrúi og Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, áheyrnarfulltrúi.

Einnig sátu fundinn: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson, bæjarstjóri. 

Fundargerð ritaði:  Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Dagskrá:

1.     Kalka - Sorpeyðingarstöð Suðurnesja: Kynning á mögulegri sameiningu SS og Sorpu - 1704029
    Minnisblað frá samráðshópi um framtíð Kölku og sameiningarviðræður við Sorpu lagt fram. 

Bæjarráð styður niðurstöðuna. 
        
2.     Stækkun kirkjugarðsins á Stað í Grindavík - 1903017
    Minnisblað frá sóknarnefnd Grindavíkursóknar, dags. 11. mars 2019 og minnisblað bæjarstjóra, dags. 10.10.2019 lögð fram. 

Bæjarstjóra er falið að vinna málið áfram.
        
3.     Tré lífsins - minningargarðar - 1910040
    Bréf frá samtökunum Tré lífsins, dags. 20. september 2019, lagt fram.
        
4.     Ráðstefnan Úr vörn í sókn - 1910064
    Ályktun ráðstefnunnar „Úr vörn í sókn" sem haldin var á vegum Ferðamálasamtaka Reykjaness lögð fram.
        
5.     Verkefnastjóri Kvikunnar - 1910063
    Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Lögð fram drög að auglýsingu fyrir verkefnisstjóra Kvikunnar. 

Bæjarráð samþykkir að auglýst verði eftir verkefnisstjóra eins fljótt og auðið er.
        
6.     Aðalstjórn UMFG: Samstarfssamningur 2019-2021 - 1710022
    Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Sviðsstjóri kynnti stöðu málsins.
        
7.     Endurnýjun samstarfssamnings um skógræktarsvæðið við Selskóg - 1906070
    Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Lögð fram drög að samningi við Skógræktarfélag Grindavíkur. Frístunda- og menningarnefnd og umhverfis- og ferðamálanefnd hafa samþykkt samningana fyrir sitt leyti. 

Bæjarráð samþykkir samninginn.
        
8.     Bílastæði við suðurhlið íþróttahúss - 1910065
    Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Teikningar og kostnaðaráætlun á bílastæði suður af íþróttahúsi lagðar fram. Framkvæmdin er á fjárfestingaráætlun fyrir árið 2019. 

Bæjarráð felur sviðsstjóra að bjóða verkið út.
        
9.     Félagsaðstaða eldri borgara - 1909020
    Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Bæjarráð felur sviðsstjóra að vinna málið áfram.
        
10.     Knattspyrnudeild UMFG: Beiðni um styrk til kaupa á búnaði - 1801044
    Bæjarráð samþykkir að gera ráð fyrir kaupum á borðum og stólum í íþróttahúsið í fjárhagsáætlun 2020 og felur sviðsstjóra að uppfæra áætlunina.
        
11.     Fjárhagsáætlun 2020-2023 - Grindavíkurbær og stofnanir - 1907008
    Birgitta Káradóttir og Irmý Rós Þorsteinsdóttir sátu fundinn undir þessum dagskrárlið.

Frumvarp til fjárhagsáætlunar fyrir Grindavíkurbæ og stofnanir 2020-2023 lagt fram. 

Bæjarráð samþykkir samhljóða að vísa fjárhagsáætluninni til fyrri umræðu í bæjarstjórn.
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 20:30.


Deildu ţessari frétt

A?RAR FUNDARGER?IR

Bćjarráđ / 15. júlí 2020

Bćjarráđ, fundur nr. 1553

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 8. júlí 2020

Fundur 46

Bćjarstjórn / 30. júní 2020

Fundur 508

Öldungaráđ / 15. júní 2020

Fundur 7

Öldungaráđ / 23. janúar 2020

Fundur 6

Bćjarráđ / 23. júní 2020

Fundur 1552

Skipulagsnefnd / 22. júní 2020

Fundur 74

Bćjarráđ / 16. júní 2020

Fundur 1551

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 10. júní 2020

Fundur 45

Frístunda- og menningarnefnd / 10. júní 2020

Fundur 96

Afgreiđslunefnd byggingamála / 11. júní 2020

Fundur 45

Bćjarráđ / 9. júní 2020

Fundur 1550

Frćđslunefnd / 4. júní 2020

Fundur 98

Skipulagsnefnd / 3. júní 2020

Fundur 73

Bćjarráđ / 2. júní 2020

Fundur 1549

Bćjarstjórn / 26. maí 2020

Fundur 507

Skipulagsnefnd / 18. maí 2020

Fundur 72

Frćđslunefnd / 20. maí 2020

Fundur 97

Bćjarráđ / 19. maí 2020

Bćjarráđ, fundur nr. 1548

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 13. maí 2020

Fundur 44

Bćjarráđ / 12. maí 2020

Fundur 1547

Frćđslunefnd / 7. maí 2020

Fundur 96

Frístunda- og menningarnefnd / 6. maí 2020

Fundur 95

Frístunda- og menningarnefnd / 24. apríl 2020

Fundur 94

Frístunda- og menningarnefnd / 11. maí 2020

Fundur 93

Frístunda- og menningarnefnd / 4. mars 2020

Fundur 92

Frístunda- og menningarnefnd / 5. febrúar 2020

Fundur 91

Bćjarráđ / 5. maí 2020

Fundur 1546

Bćjarstjórn / 28. apríl 2020

Fundur 506

Bćjarráđ / 7. apríl 2020

Fundur 1544