Hvalreki viđ Grindavík

 • Fréttir
 • 17. október 2019
Hvalreki viđ Grindavík

Í fjörunni við golfvöllinn Húsatóftavöll vestan við Grindavík liggur dauður hvalur sem sennilega er aldraður búrhvals-tarfur.  Menn urðu varir við hvalinn í gærmorgun um kl. 10:00 þar sem hann var að veltast um í öldurótinu utan við víkina og síðan var hann kominn upp í fjöruborðið nokkru síðar.

Meðfylgjandi myndir tók Arnar Már Ólafsson en hann gaf góðfúslegt leyfi fyrir birtingu þeirra. Á neðstu myndinni má sjá hvar nákvæmlega hvalshræið er. 

Jón Steinar Sæmundsson, áhugaljósmyndari birtir einnig færslu um hvalrekann ásamt myndum og fróðleik sem nálgast má hér. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 15. nóvember 2019

Jólamarkađur á Fjörugum föstudegi

Fréttir / 14. nóvember 2019

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 14. nóvember 2019

Styttist í Fjörugan föstudag

Fréttir / 11. nóvember 2019

Lionsklúbbur Grindavíkur gaf

Fréttir / 7. nóvember 2019

Grindavík semur viđ nýjan framherja

Fréttir / 6. nóvember 2019

Nágrannaviđureign í kvöld

Fréttir / 6. nóvember 2019

Bingókvöld í Gjánni á föstudaginn

Fréttir / 6. nóvember 2019

Sigurđur Elíasson nýr ţjálfari GG

Fréttir / 5. nóvember 2019

Jónína Ara á Bryggjunni á fimmtudag

Fréttir / 5. nóvember 2019

Vladan Djogatovic áfram međ Grindavík

Fréttir / 5. nóvember 2019

Kaldavatnslaust frá 10:00 - 12:00

Nýjustu fréttir 11

Dagur íslenskrar tungu

 • Grunnskólafréttir
 • 15. nóvember 2019

Árleg kvenfélagsmessa á sunnudaginn

 • Fréttir
 • 15. nóvember 2019

Ray Anthony ţjálfar stelpurnar áfram

 • Fréttir
 • 14. nóvember 2019

Frí blóđsykursmćling í Nettó á morgun

 • Fréttir
 • 14. nóvember 2019

Jón Axel er á sögufrćgum Naismith lista

 • Fréttir
 • 7. nóvember 2019

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 7. nóvember 2019

Skyndilokun vatnsveitu

 • Fréttir
 • 6. nóvember 2019