Bleik messa í Grindavíkurkirkju á sunnudaginn

  • Fréttir
  • 10. október 2019
Bleik messa í Grindavíkurkirkju á sunnudaginn

Krabbameinsfélag Suðurnesja ásamt kirkjum á Suðurnesjum standa fyrir Bleikri messu í Grindavíkurkirkju sunnudagskvöldið 13. október kl. 20:00 Sr. Elínborg Gísladóttir og sr. Brynja Þorsteinsdóttir þjóna. Aðstandandi mun vera með vitnisburð. Bylgja Dís Gunnarsdóttir söngkona mun sjá um ljúfa tóna ásamt Kór Grindavíkurkirkju undir stjórn Erlu Rutar Káradóttur organista. Kaffi eftir messsu, allir velkomnir

Grindavíkurkirkja


Deildu ţessari frétt